Hópnámskeið og einkatímar

Ég býð uppá fimm vikna hópnámskeið þar sem við hittumst á þriðjudögum. Næsta námskeið hefst 24. janúar 2018.

Ég býð líka uppá einkatíma, þriggja mánaða samningur eru níu samtöl (sum eru úti í göngutúr) þar sem hægt er að kryfja til mergjar úrlausnarefni og skapa varanlega velgengni.

Að sjálfsögðu er 100% trúnaður

Mörg stéttarfélög styrkja fólk sem nýtir þjónustuna, sem og sumir vinnuveitendur og ég gef viðkomandi að sjálfsögu kvittun sé þess óskað.