May. 1, 2015

Má bjóða þér prufutíma?

 

Það er fátt einfaldara en prufutími í markþjálfun hjá mér. Þú hefur samband og við finnum lausan tíma sem hentar báðum.

Þegar kemur að tímanum hringi ég í þig og við tölum saman í allt að klukkutíma.

Oft nægir mun styttri tími því þetta er mjög árangursríkt og fólki finnst oft passlegt að nota bara hálftíma.

 

Heyrumst

Þormóður Símonarson